KODA Loft

ER FÆRANLEGT HÚS MEÐ TIMBURRAMMA

SKOÐAÐU MEIRA Hafðu samband

Ný útgáfa af KODA-steypuhúsinu var hönnuð sem annar valkostur við hið glæsilega og upphaflega KODA-hús – KODA Loft timburhús. Verðlaunahönnunin og milligólfið halda sér en hugmyndin var að leika sér með efni og auka sveigjanleika enn frekar. Hér er norrænt yfirbragð og falleg hönnun á grunni stálstyrktrar timburgrindar.

Húsið er létt eins nafnið gefur til kynna – rúmlega helmingi léttara en steypta húsið – og gerir þannig staðsetningar í strjálbýli utan borga sem og í fjarlægum löndum mögulegar.

KODA Loft sem er 25,8 m2 er enn jafnsterkt og vel einangrað til að standa af sér af heilt ár í hita og frosti ásamt því að hægt er að bæta tveimur sérstökum einingum við ofan á þakið.

KODA LOFT /PDF NEW! KODA Loft Micro/PDF
KODA Loft facade top part_GetterKuusmaa

Breytileiki og möguleikar á sérlausnum eru aðrir kostir KODA Loft. Hægt er að sérsníða útlit innandyra sem utan hvað varðar efni og liti í samræmi við tilætlaða notkun og umhverfi.

  • KODA Loft timber cladded in grey _photo by GetterKuusmaa

Gluggi á bakhlið veitir útsýni og frískt loft með morgunkaffinu. Í húsinu er eldhús með öllum nauðsynjum ásamt miklu geymslurými.

  • KODA-Light-living-space-mirror_GetterKuusmaa

Gluggi á bakhlið veitir útsýni og frískt loft með morgunkaffinu. Í húsinu er eldhús með öllum nauðsynjum ásamt miklu geymslurými.

KODA Loft in dark_photo by Getter Kuusmaa

Skildu eftir netfangið þitt og smelltu á „Já, takk“. Þér verður sendur sérstakur verðlisti fyrir svæðið þitt. Netfanginu þínu verður hvorki deilt með þriðju aðilum né notað fyrir fréttabréf.

Þú getur nálgast frekari upplýsingar og tengiliði fyrirtækisins með því að skrifa til:
sales@kodasema.com

NEW! in Europe and MENA region

KODA Loft Micro (under 20sqm)

KODA Compact Luxury Sauna

 

Contact us for more at
sales@kodasema.com